Safn

Ari Trausti heldur fyrirlestur um umhverfismál

Ari Trausti Guðmundsson heldur fyrirlestur á opnum fundi VG í Borgarbyggð, í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a í Borgarnesi, miðvikudagskvöldið 1. mars kl. 20:00.

Fyrirlestur í Brún Bæjarsveit

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur og ritstjóri Húsfreyjunnar heldur fyrirlestur um jákvæðni, vellíðan, samskipti og hamingju fyrir konur að þessu sinni.... Lesa meira

Samstarfsnend Borgfirskra kvenna

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur og ritstjóri Húsfreyjunnar heldur fyrirlestur um jákvæðni, vellíðan, samskipti og hamingju fyrir konur að þessu sinni.... Lesa meira

Elskum mat og sóum honum ekki

Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Landvernd, fjallar um hvað matarsóun er, umfang hennar og hvaða áhrif hún hefur á Jörðina. Einnig... Lesa meira

Hvernig skal hreiðrað um sig?

Jón Einar Jónsson, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Snæfellsnesi, fjallar um hvar og hvernig æðarfuglar velja sér stað fyrir hreiður og... Lesa meira

Hvers vegna fækkaði minkum?

Eftir komu sína til Íslands fjölgaði minkum stöðugt í marga áratugi eða þangað til fyrir rúmum áratug, þegar þeim virtist... Lesa meira