Safn

Aðalfundur FEBBN

Áður auglýstur aðalfundur félags eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni verður haldinn á Hótel Borgarnesi föstudaginn 28. ágúst kl. 12:00.... Lesa meira

Blóðsöfnun á Akranesi

Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið þriðjudaginn 28. jan. frá kl. 10:00-17:00

Myndamorgunn

Myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins, gestir aðstoða við að greina ljósmyndir.

Fyrirlestur um borgfirska laxastofna

kl. 19.30: Erindi Sigurðar Más Einarssonar fiskifræðings: Veiðinýting, líffræði og framtíð laxastofna í Borgarfirði

Blóðsöfnun í Borgarnesi

Blóðbankabíllinn verður við N1 Borgarnesi þriðjudaginn 29. október frá kl. 10:00-17:00. Blóðgjöf er lífgjöf.

Alzheimerkaffi í Borgarbyggð

Alzheimerkaffi 17.október kl. 17:00 Gestur að þessu sinni er Sigríður Helgadóttir, öldrunarlæknir og sérnámslæknir í líknarlækningum. Tónlist og og kaffiveitingar.... Lesa meira