Safn

Berjamó í Djúpudölum

Gestir hitta landverði á bílastæðinu við Saxhól. Fræðsla um íslensk ber og nytjar þeirra. Berjatínsla. 2 klst.

Söguferð um Búðahraun

Gestir hitta landverði við Miðhús í Breiðuvík. Gengið verður um Jaðargötu og skoðuð hraundrýli svonefnd Dverghús. Síðan er gengin gatan... Lesa meira

Malarrif

Skipulagt í samvinnu við Svæðisgarðinn Snæfellsnes. Brottför við gestasofuna á Malarrifi. Sagt verður frá fyrrum búskap á Malarrifi. Skoðaðar minjar... Lesa meira