Safn

Umbra í Vinaminni

Tónlistarhópurinn Umbra heimsækir Akranes og mun flytja blandaða efnisskrá af trúarlegri og veraldlegri miðaldatónlist frá Evrópu í bland við íslensk... Lesa meira

Mosató

Þórunn Bára Björnsdóttir listmálari opnar málverkasýningu sem hún nefnir Mosató föstudaginn 6. september kl 16. Sýningin stendur í þrjár vikur... Lesa meira

Blóðsöfnun á Akranesi

Blóðbankabíllinn verður á Akranesi 27. ágúst við Ráðhúsið frá kl 10:00-17:00. Blóðgjöf er lífgjöf.

Kaffihlaðborð 17. júní

Kaffihlaðborð Kirkjunefndar Akraneskirkju er órjúfanlegur hluti af hátíðarhöldum Akurnesinga á 17. júní. Á því verður engin breyting í ár. Kaffihlaðborðið... Lesa meira

Sementspokinn

Sýning í tilefni útgáfu Árbókar Akurnesinga, þar sem grein í blaðinu fjallar um blað Starfsmannafélags Sementsverksmiðju ríkisins, Sementspokann. Höfundar sýningar... Lesa meira

Sveitarstjórnarráðstefna VG

Sveitarstjórnarráðstefna VG fer fram laugardaginn 4. maí á Gamla Kaupfélaginu. Ráðstefnan er öllum opin frá 12.00 til 17.00