Smáauglýsingar

Atvinna í boði

  Atvinna í boði

  Hreingerning á sumarbústað í Múlabyggð

  Óskað er eftir vandvirkum og traustum aðilum til að sjá um hreingerningu á sumarbústað í Múlabyggð. Sumarbústaðurinn er í skammtímaútleigu og þarfnast hreingerningar á milli leigjanda. Vinsamlega hafið samband við Hrefnu í síma: 822 3163 eða í póstfang: jensandhrefna@gmail.com til að fá meiri upplýsingar.

  Svara með tölvupósti
  Hrefna Guðmundsdóttir

Atvinna óskast

  Engar auglýsingar þessum flokki.

Leigumarkaður

  Engar auglýsingar þessum flokki.

Óskast keypt

  Engar auglýsingar þessum flokki.

Tapað/fundið

  Engar auglýsingar þessum flokki.

Til sölu

  Til sölu

  Bókalind

  Bókalind er antikbókabúð og við höfum á boðstólnum fjölbreytta flóru af bókum. Við erum með t.d. orðabækur, matreiðslubækur, fræðibækur, handbækur, barnabækur, disneybækur, handavinna, heilsurækt og skáldsögur. Lítu við á www.bokalind.is

  Svara með tölvupósti
  Bókalind co Ómar Skapti Gíslason

Ýmislegt

  Engar auglýsingar þessum flokki.