Atvinna óskast
Óska eftir vinnu sem þroskaþjálfi
Þroskaþjálfi með vinnuhundi óskar eftir vinnu – helst í eftirfarandi póstnúmerum: 109-116, 300, 301 eða 310. Allt getur komið til greina, er m.a. opin, sveigjanleg og samviskusöm manneskja.