Smáauglýsingar

Atvinna í boði

  Atvinna í boði

  Leikskólakennarar óskast í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ

  VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGUM LEIKSKÓLAKENNURUM TIL STARFA.
  Helgafellsskóli óskar eftir leikskólakennurum í fullt starf frá og með 1. ágúst 2019, eða eftir samkomulagi. Um framtíðarstörf er að ræða.

  Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí 2019.
  Nánari upplýsingar um starfið veitir Rósa Ingvarsdóttir skólastjóri í síma 547-0600.

  Svara með tölvupósti
  Helgafellsskóli

Atvinna óskast

  Engar auglýsingar þessum flokki.

Leigumarkaður

  Leigumarkaður

  Íbúðí Borgarnesi

  Til leigu 2ja.herb.íbúð.Íbúðin er staðsett á 3ju.hæð við Hrafnaklett.Upplýsingar í síma 8645542 eða tölvupóst karlsbrekka@outlook.com

  Svara með tölvupósti
  Þórunn Bergþórsdóttir

Óskast keypt

  Engar auglýsingar þessum flokki.

Tapað/fundið

  Engar auglýsingar þessum flokki.

Til sölu

  Til sölu

  Suzuki Swift 2013 til sölu

  4ra dyra með útvarpi og alles. Ek. 110.00 km. Beinsk. og sparneytinn. Skoðaður til 2021 í toppstandi. Verð aðeins 850.000. kr. Áhvílandi 660.000 kr. Uppl. í síma 611 6185.

  Svara með tölvupósti
  Magnús Ólafsson
  Til sölu

  Til sölu/ eða leigu fellihýsi

  Til sölu fellihýsi palomino i golt árg.2008 fortjald hett og kalt vatn sólarsella wc galv grind v 500þús.
  Uppl í s. 8662151

  Svara með tölvupósti
  Dúi andersen

Ýmislegt

  Engar auglýsingar þessum flokki.