Tónlistarsumar í Hvalfirði 2016

Tónlistarfélag Hvalfjarðar hefur í sumar staðið fyrir tónleikaröðinni Tónlistarsumar í Hvalfirði. Um er að ræða ferna mismunandi tónleika sem haldnir hafa verið víða um sveitina. Lokaviðburðurinn fer fram eftir rétt rúman mánuð, sunnudaginn 28. ágúst. Þeir tónleikar bera heitið Perlur kirkjutónlistar / Pergolesi „Stabat Mater“ og verða haldnir í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 14:00. Flytjendur eru Alexandra Chernyshova sópran, Lubov Mölina contraaltoog Jónína Erna Arnarsdóttir píanóleikari.

Hér að neðan má sjá kynningarmyndband Tónlistarsumars í Hvalfirði 2016

Like me

Fleiri þættir