Áskell: Bylting í búsetuskilyrðum

 

Í Sjónvarpi Skessuhorns er í dag rætt við Harald Benediktsson bónda og alþingismann og formann starfshóps um Ísland ljóstengt. Nú hefur Fjarskiptasjóður útdeilt fyrstu styrkjum til að ljósleiðaravæða heimili í dreifbýli. Gjörbylting búsetuskilyrða fæst með ljósleiðaraverkefni. Áskell Þórisson ræðir hér við Harald í Sjónvarpi Skessuhorns.

Like me

Fleiri þættir