
Bjarg íbúðafélag afhenti í morgun fyrstu íbúðirnar við Asparskóga
Fyrstu leigjendur Bjargs íbúðafélags fengu í morgun afhenta lyklana af íbúðum sínum við Asparskóga 12 og 14 á Akranesi. Allar... Lesa meira
Fyrstu leigjendur Bjargs íbúðafélags fengu í morgun afhenta lyklana af íbúðum sínum við Asparskóga 12 og 14 á Akranesi. Allar... Lesa meira
Brákarhátíð í Borgarnesi er hafin en nær hámarki á laugardaginn. Eins og komið hefur fram í Skessuhorni settu krakkar í... Lesa meira
Hvalfjarðardagar voru haldnir hátíðlegir um liðna helgi í blíðskaparveðri. Að sögn Ásu Líndal Hinriksdóttur, félagsmála- og frístundafulltrúa, var hátíðin mjög... Lesa meira
Veitingamaðurinn Steinþór Árnason hefur selt Lesbókina Café á Akranesi og afhendir reksturinn í lok næsta mánaðar. Þangað til verður reksturinn... Lesa meira
Meðal efnis í átjánda bindi Árbókar Akurnesinga eru tveir þættir sem tengjast Sementverksmiðjunni, fyrrum stærsta vinnustað á Akranesi. Garðar H.... Lesa meira
yrr í vikunni var hafist handa við að niðurrif hluta mannvirkja við Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjársreykjum. Fyrrum skólastjóraíbúð og heimavist... Lesa meira
Hið árlega Snæfellsjökulshlaup verður verður haldið á laugardaginn og er búist við góðri þátttöku venju samkvæmt. Þetta er í níunda... Lesa meira
Föstudagskvöldið 21. júní síðastliðið voru fjölmargir sem fóru í kvöldgöngu enda sólin að setjast í seinna lagi á þessum lengsta... Lesa meira
Tveir Vestlendingar tóku nýverið við Menntaverðlaunum Háskóla Íslands. Bergdís Fanney Einarsdóttir úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Lára Karítas Jóhannesdóttir... Lesa meira
Fyrir skömmu lá leið blaðamanns Skessuhorns að bænum Gufuá í Borgarhreppi. Bæjarhúsin eru skammt frá þjóðveginum norðan við Borgarnes. Heima... Lesa meira