Tag Archive: adsendar-greinar

Víðast hvar góð færð

Snjóþekja er á Holtavörðuheiði og á Bröttubrekku. Annars eru víðast hvar hálkublettir eða greiðfært, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.