Áfram fækkar í hópi smitaðra

Samkvæmt samantekt Lögreglunnar á Vesturlandi í gær hefur verulega fækkað í hópi smitaðra með Covid-19 í landshlutanum. Einungis tveir íbúar á Akranesi voru þá í einangrun. Á Akranesi voru átta í sóttkví og einn að auki í Borgarnesi. Að öðru leyti var Vesturland veirufrítt í gær.

Líkar þetta

Fleiri fréttir