Það er bjartsýni í okkar huga

Ingimundur Ingimundarson er formaður íþróttanefndar eldri borgara í FEBBN og forsprakki og driffjöður í íþróttastarfi eldri borgara í Borgarnesi. Hann var á miklum þeysingi á púttmótinu í Borgarnesi á fimmtudaginn í síðustu viku. Enda nóg að gera að halda utan um öll skor mótsins og sjá um allt í kringum það ásamt dyggum aðstoðarmanni sínum, honum Flemming Jessen og fleirum sem unnu við mótið. Við náðum þó að setjast aðeins niður með honum eftir mótið og spjalla um hvað sé fram undan í íþróttalífi eldri borgara í vetur.

Lesa má um spjall blaðamanns við Ingimund í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir