Kristján Alexander er ný tónmenntakennari í Grundaskóla.

Merkilegt nokk var draumastarfið að kenna tónmennt

Kristján Alexander Reiners Friðriksson var nýverið ráðinn sem tónmenntakennari í Grundaskóla á Akranesi. Hann er menntaður grunnskólakennari og bakgrunnur hans í tónlist liggur í þungarokki og pönki. Hann hefur verið rokkhundur frá fyrstu tíð, hefur skapað og spilað tónlist frá því hann var unglingur, en ætlar nú að einbeita sér að því að reyna að virkja krakka og unglinga á Akranesi í tónlistarsköpun.

Sjá ítarlegt viðtal við Kristján Alexander í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir