Leggja til að Einar Þór verði ráðinn slökkviliðsstjóri

Á fundi bæjarráðs Stykkishólmsbæjar þriðjudaginn 16. febrúar var afstaða til ráðingar slökkviliðsstjóra Stykkishólms og nágrannis, en staðan var auglýst í byrjun febrúar. Bæjarráð lagði til að bæjarstjórn myndi fela Jakobi Björgvini Jakobssyni bæjarstjóra að ganga til samninga við Einar Þór Strand í starf slökkviliðsstjóra.

Líkar þetta

Fleiri fréttir