Vesturland án veirunnar

Samkvæmt samantekt Lögreglunnar á Vesturlandi síðastliðinn laugardag er landshlutinn nú án Covid-19 veirunnar. Enginn er í sóttkví og enginn í einangrun á Vesturlandi. Sú staða hefur ekki komið upp í tæpt ár frá því sjúkdómurinn barst fyrst í landhlutann í mars í fyrra.

Líkar þetta

Fleiri fréttir