Mikið um hraðakstur á vegum Vesturlands

Að sögn Lögreglunnar á Vesturlandi hefur mikið verið um hraðakstur í umdæminu að undanförnu og of algengt að ökumenn séu mældir á 120 til 130 kílómetra hraða á vegum úti þar sem leyfilegur hámarkshraði eru 90 kílómetrar. Sekt við slíkri hegðun er á bilinu 80 til 120 þúsund krónur auk þess sem einn til tveir punktar færast í ökuferilsskrá ökumanns.

Líkar þetta

Fleiri fréttir