ÍA og Grótta takast á í kvöld

Fótbolti.net mótið í knattspyrnu hefst í dag. Mótið markar upphaf knattspyrnuárs karla og hefur verið haldið á undirbúningstímabilinu í janúar og febrúar síðan árið 2011. ÍA spilar í riðli með Gróttu og HK og leikur fyrsta leikinn í kvöld þegar ÍA heimsækir Gróttu. Leikurinn hefst kl 18:30.

Líkar þetta

Fleiri fréttir