Hanna Þóra syngur lagið Jól

Tuttugasti og annar gluggi aðventudagatals Akraness, “Skaginn syngur inn jólin” var opnaður kl. 9 í morgun. Það var Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sem flutti lagið Jól eftir Jórunni Viðar. Textinn er eftir Stefán frá Hvítadal. Rut Berg lék á flautu.

Hlekk á lagið má finna fyrir neðan.

Líkar þetta

Fleiri fréttir