Bara örlítill, agnarsmár Stúfur

Þriðji jólasveinninn til byggða að þessu sinni, líkt og nokkur hundruð síðustu ár, er Stúfur. Þessi tappi er nú ekkert lamb að leika sér við enda hefur hann alist upp við ofríki ofvaxinna bræðra sinna og hefur brynjað sig gagnvart þeim. Hér flytur Anna Dröfn Sigurjónsdóttir kvæði Jóhannesar úr Kötlum um Stúf. Flutningurinn er í boði Kvikmyndafjélags Borgarfjarðar.

https://www.youtube.com/watch?v=xQGlQ9s-oVA&feature=youtu.be

 

 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir