Smituðu fækkar á Vesturlandi

Fjórir hafa losnað úr einangrun á Vesturlandi með Covid-19 og eru nú 14; tólf á Akranesi og tveir í Borgarnesi. Fimm hafa losnað úr sóttkví í landshlutanum síðasta sólarhringinn og eru nú 54 í sóttkví á Akranesi, 55 í Borgarnesi og einn í Búðardal, eða 110 á Vesturlandi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir