Púttað í Nesi í ágúst á síðasta ári.

Sumarmót eldri borgara í pútti að hefjast

Baráttan milli Akurnesinga og Borgarbyggðar í pútti eldri borgara hefst í dag. Um er að ræða þriggja daga mót félaganna, sem fer milli golfvalla á svæðinu. Í dag klukkan 13.30 hefst keppni á Akranesi. Annar keppnisdagur verður á Reykholtsdalsvelli í Nesi 21. júlí en mótið endar síðan á Hamri við Borgarnesi 13. ágúst.

Líkar þetta

Fleiri fréttir