Jólablóðsöfnun á Akranesi í dag

„Þá er komið að jólasöfnun Blóðbankans á Akranesi,“ segir í tilkynningu. „Við verðum með Blóðbankabílinn fyrir utan Ráðhúsið Stillholti 16-18 frá kl. 10:00 – 17:00 í dag, þriðjudaginn 3. desember.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað á miðvikudag að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, jafnan... Lesa meira