Kúnnakvöld í Módel í aðdraganda aðventu

Áratugahefð er fyrir því að verslunin Módel við Þjóðbraut 1 á Akranesi bjóði gestum og gangandi á kúnnakvöld. Um er að ræða kvöldopnun þar sem ýmis tilboð og kynningar eru í gangi og jólavörurnar komnar í hillurnar. Engin undantekning var á því að þessu sinni, en síðastliðinn fimmtudag var sameiginlegt kúnnakvöld Módels og verslunarinnar Hans og Grétu sem starfrækt er í sama húsi. Viðtökur voru góðar en fjölmenni var statt á kúnnakvöldi þegar ljósmyndari Skessuhorns leit við um áttaleitið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Unglingalandsmóti frestað

Framkvæmdarnefnd Unglingalandsmóts UMFÍ í samráði við sóttvarnarlæknir og Almannavarnir hafa ákveðið að fresta mótinu sem fara átti fram á Selfossi... Lesa meira

Ýmiskonar ferðamáti

Nýliðin helgi var líklega einhver stærsta ferðahelgi í langan tíma á Snæfellsnesi enda veðurspáin hagstæð og því mikið af ferðalöngum... Lesa meira