Björgunarfélag Akraness með nýliðafræðslu

Í kvöld, þriðjudag klukkan 20, verður kynning á starfsemi Björgunarfélags Akraness í húsnæði félagsins að Kalmansvöllum 2. Kynningin er fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa með félaginu og allir velkomnir sem fæddir eru 2003 eða fyrr.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

75 smit í gær

Alls greindust 75 ný innanlandssmit kórónuveirunnar í gær, skv. uppfærðum tölum á covid.is. Af þeim voru 28 utan sóttkvíar við... Lesa meira

Endurnýja búningsklefa

Tilboð voru opnuð í endurnýjun búningsklefa íþróttahússins á Jaðarsbökkum á Akranesi 13. október síðastliðinn. Kostnaðaráætlun verksins hljóðaði upp á rúmar... Lesa meira