Björgunarfélag Akraness með nýliðafræðslu

Í kvöld, þriðjudag klukkan 20, verður kynning á starfsemi Björgunarfélags Akraness í húsnæði félagsins að Kalmansvöllum 2. Kynningin er fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa með félaginu og allir velkomnir sem fæddir eru 2003 eða fyrr.

Líkar þetta

Fleiri fréttir