Félagarnir Bjarki Pétursson og Gísli Svanbergsson keppa á Evrópumóti áhugamanna sem hefst í dag. Ljósm. Kylfingur.is.

Bjarki keppir á Evrópumóti áhugamanna

Borgnesingurinn Bjarki Pétursson hefur í dag leik á Evrópumóti áhugamanna, sem er eitt sterkasta mót ársins. Hann ásamt fyrrum skóla- og liðsfélaga sínum úr bandaríska háskólagolfinu, Gísla Sveinbergssyni, munu leika á Diamond Country vellinum í Austurríki. Flestir af bestu áhugakylfingum heims eru á meðal keppenda í mótinu. Leiknir verða fjórir hringir á mótinu sem hefst, eins og fyrr segir í dag en lýkur á laugardaginn.

Líkar þetta

Fleiri fréttir