Allir í golf á Hamri – leiðsögn og grill á laugardaginn

Laugardaginn 22. júní kl. 10.00-12.00 mun Golfklúbbur Borgarness verða með dagskrá á Hamarsvelli. Þá verða kennarar og aðstoðarfólk á staðnum og leiðbeina í slaghamri, á æfingasvæði og setja upp æfingar. Gullhamar, 8 holu stuttur völlur verður leikinn en dagskránni lýkur svo með pylsupartýi klukkan 12.

Líkar þetta

Fleiri fréttir