Ljósm. mm.

Með aukabíl á eftirvagni

Húsbílar þykja mörgum hentugir í ferðalögin en þeir verða seint taldir hentugir til stuttra skreppitúra eða skoðunarferða. Þýsku ferðamennirnir sem Skessuhorn rakst á fyrir utan Geirabakarí í Borgarnesi laust eftir hádegi í gær kunnu þó ráð við þessu. Þeir höfðu einfaldlega tekið með sér lítinn jeppa og drógu hann á kerru aftan í húsbílnum. Þegar á að skjótast eitthvað til að skoða landið er bílnum einfaldlega ekið af kerrunni og farið af stað.

Líkar þetta

Fleiri fréttir