Þorbjörn Heiðar Heiðarsson með góða veiði úr Úlfsvatni. Ljósm. úr safni.

Veiði hefst á laugardaginn á Arnarvatnsheiði

Opnað verður fyrir sölu veiðileyfa á Arnarvatnsheiði næstkomandi laugardag, 15. júní, venju samkvæmt. Að sögn Snorra Jóhannessonar veiðivarðar er heiðin óvenjuþurr miðað við árstíma og því er lág vatnsstaða í Norðlingafljóti. Veiðileyfi er hægt að nálgast í veitingastaðnum við Hraunfossa.

Líkar þetta

Fleiri fréttir