Hjónin í Tröðum, Óskar Þór Óskarsson og Sigurbjörg Helgadóttir. Ljósm. glh.

Vargurinn getur verið hvimleiður í æðarvarpinu á Mýrum

Á hverju vori fara æðarbændur á Mýrum að undirbúa varpið og bjóða fuglana velkomna heim. Varpið og dúnvertíð er nú í fullum gangi og hjónin Sigurbjörg Helgadóttir og Óskar Þór Óskarsson á Tröðum á Mýrum verja flestum sínum stundum til dúntínslu á milli þess að halda varginum frá æðarvarpinu sem vissulega getur orðið ágengur. Blaðamaður Skessuhorns kíkti í heimsókn til hjónanna í Tröðum í blíðskaparveðri í vikunni sem leið til að fræðast betur um æðarvarpið og vinnuna sem fer í þessháttar hlunnindabúskap.

Sjá nánar í Skessuhorni sem kom út í dag.

Æðarkolla á hreiðri. Ljósm. glh.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Hart á hrossum

Matvælastofnun brýnir fyrir hrossaeigendum að koma heyi í útigangshross og huga vel að ástandi þeirra nú þegar rofað hefur til... Lesa meira