Áhöfnin á Helga SH eru hér að keppa í þrautabrautinni sem sett var upp í Grundarfirði. Ljósm. tfk.

Myndasyrpa frá sjómannadegi

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn sunnudag víða um Vesturland. Hátíðar- og fjölskyldustemning var víða í landshlutanum þar sem hetjur hafsins voru heiðraðar og fjölskyldan gerði sér glaðan dag.

Myndasyrpur frá sjómannadagshátíðarhöldum á Vesturlandi er að finna í Skessuhorni vikunnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir