Þrautir í Lillulundi á Laugum. Ljósm. Steina Matt.

Ungmennabúðirnar hafa kvatt Laugar

Síðastliðinn föstudag kvöddu síðustu níundabekkjar nemendurnir Ungmenna- og tómstundabúðirnar á Laugum í Sælingsdal. Frá næsta hausti verður starfsemin á Laugarvatni. Anna Margrét Tómasdóttir segir vikuna hafa verið óvenjulega. „Þessi síðasta vika hefur einkennst af bæði sorg og gleði og það er erfitt að kveðja Laugar.“

Sjá frásögn í máli og myndum í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir