Opinn fundur um mengunareftirlit og umhverfisvöktun

Umhverfisstofnun hefur boðað til opins kynningarfundar um mengunareftirlit og umhverfisvöktun á Grundartanga í samræmi við ákvæði starfsleyfa Norðuráls, Elkem Ísland og Als álvinnslu. Fundurinn fer fram í dag á Hótel Glym og hefst klukkan 15:30. Þar verður m.a. farið yfir niðurstöður Umhverfisvöktunar á Grundartanga 2018.

Líkar þetta

Fleiri fréttir