Sementsstrompurinn á Akranesi. Ljósm. kgk.

Felling strompsins í beinni á vef Skessuhorns

Skessuhorn, í samstarfi við ÍATV, sýnir beint frá fellingu sementsstrompsins í Akranesi nú í hádeginu. Til stendur að fella strompinn kl. 12:15, eins og áður hefur verið greint frá.

Klukkan 11:30 á eftir birtist hér á vefnum frétt og spilari þar sem hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá þessum merkisviðburði. Áætlað er að útsendingin sjálf hefjist kl. 11:45.

Líkar þetta

Fleiri fréttir