Undankeppni Nótunnar í Borgarnesi á laugardag

Næstkomandi laugardag klukkan 14 verða haldnir svæðistónleikar í Hjálmakletti í Borgarnesi sem jafnframt eru undankeppni fyrir landskeppni Nótunnar sem haldin verður 6. apríl í Hofi á Akureyri. Í Borgarnesi keppa fulltrúar tónlistarskóla af Vesturlandi og Vestfjörðum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir