F.v. Hrafnhilur Jóna Jónasdóttir formaður kvenfélagsins, Mohan Angamuthu sjúkraþjálfari og Agnes Sif Eyþórsdóttir læknaritari.

Kvenfélagið styrkir sjúkraþjálfun

Kvenfélagið Gleym mér ei í Grundarfirði færði á dögunum Heilsugæslustöð Grundarfjarðar ný áhöld til notkunar við sjúkraþjálfunaraðstöðu stöðvarinnar. Þarna var nýtt hlaupabretti, nýtt hlaupahjól og nýr æfingabolti. Það voru þau Agnes Sif Eyþórsdóttir og Mohan Angamuthu sjúkraþjálfari sem veittu gjöfunum viðtöku.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Flugslys í Svefneyjum

Flugslys varð í Svefneyjum á Breiðafirði síðdegis síðastliðinn fimmtudag. Flugvél í flugtaki fékk á sig vindhviðu undir vænginn með þeim... Lesa meira