Streyma frá fundum sveitarstjórnar

Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar í gær var jafnframt í fyrsta skipti sýnt beint frá fundinu á YouTube rásinni Dalabyggð TV. Framvegis verða fundir hreppsnefndar sýndir í beinni útsendingu. Á fundinum voru alls 38 dagskrárliðir til umfjöllunar að meðtöldum fundargerðum nefnda og ráða. Fundurinn stóð í tvær klukkustundir og tuttugu mínútur. Áhugasamir geta streymt fundinum á vefslóðinni: https://www.youtube.com/watch?v=6LlzK31-kvA

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Flugslys í Svefneyjum

Flugslys varð í Svefneyjum á Breiðafirði síðdegis síðastliðinn fimmtudag. Flugvél í flugtaki fékk á sig vindhviðu undir vænginn með þeim... Lesa meira