Varað við sviptivindum

„Kröpp lægð fer í dag norður um vestanvert landið,“ segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. “ Varað er við sviptingum í vindi saman með snjó og krapa frá um kl. 11. Einkum á Snæfellsnesi, sunnanverðum Vestfjörðum, Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og norður í land frá um kl. 11 og þar til síðdegis.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir