Hvalfjarðargöng eru enn lokuð

Árekstur varð í norðanverðum Hvalfjarðargöngum um klukkan 9:20 í morgun. Viðbragðsaðilar eru á leið á vettvang og eru göngin lokuð fyrir umferð.

Uppfært klukkan 10:05: Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni eru göngin enn lokuð fyrir umferð. Samkvæmt vegfarendum á vettvangi er búið að flytja slasaða af vettvangi og unnið við að þrífa upp olíu sem lak úr bílunum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Flugslys í Svefneyjum

Flugslys varð í Svefneyjum á Breiðafirði síðdegis síðastliðinn fimmtudag. Flugvél í flugtaki fékk á sig vindhviðu undir vænginn með þeim... Lesa meira