Búið að opna Hvalfjarðargöng

Nú rétt í þessu var Vegagerðin að senda tilkynningu þess efnis að búið væri að opna fyrir umferð um Hvalfjarðargöng. Laust eftir klukkan 9 í morgun varð árekstur í göngunum, þegar bíl var ekið aftan á kyrrstæðan bíl sem þar hefur að líkindum bilað. Tveir voru fluttir á slysadeild. Töluverðan tíma tók að hreinsa vettvang af braki og olíu sem lak úr bílunum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Flugslys í Svefneyjum

Flugslys varð í Svefneyjum á Breiðafirði síðdegis síðastliðinn fimmtudag. Flugvél í flugtaki fékk á sig vindhviðu undir vænginn með þeim... Lesa meira