Starfsmaður Norðuráls brenndist í andliti

Kallað var eftir aðstoð Lögreglunnar á Vesturlandi vegna slyss sem varð í álveri Norðuráls á Grundartanga á um níuleytið í morgun.

Starfsmaður fyrirtækisins brenndist í andliti eftir að hann fékk kríólít framan í sig. Að sögn lögreglu fór blessunarlega betur en á horfðist og áverkar mannsins eru ekki jafn alvarlegir og talið var í fyrstu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Flugslys í Svefneyjum

Flugslys varð í Svefneyjum á Breiðafirði síðdegis síðastliðinn fimmtudag. Flugvél í flugtaki fékk á sig vindhviðu undir vænginn með þeim... Lesa meira