SSV framlengir umsóknarfrest um sólarhring

Frestur til að skila inn umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands hefur verið framlengdur fram á mánudagskvöld 21. janúar, en hann átti að renna út í gær. Uppbyggingarsjóður Vesturlands veitir styrki í þremur flokkum:

– Til atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrki tvisvar á ári.

– Til menningarmála – styrki í stök verkefni einu sinni á ári

– til stofn- og rekstrarstyrkja menningarmála einu sinni á ári.

Nánari upplýsingar á: www.ssv.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Flugslys í Svefneyjum

Flugslys varð í Svefneyjum á Breiðafirði síðdegis síðastliðinn fimmtudag. Flugvél í flugtaki fékk á sig vindhviðu undir vænginn með þeim... Lesa meira