Skjáskot úr veðurmyndavél Vegagerðarinnar á Bröttubrekku klukkan 11 í dag.

Snjóþekja á flestum vegum

Vetrarfærð er í flestum landshlutum, þó síst á Suðvesturlandi. Hvergi er spáð hvössum vindi. Þar sem hiti er um og yfir frostmarki má búast við slæmri hálku meðan snjó og hálku er að taka upp. Á Vesturlandi ser snjóþekja eða hálka á flestum vegum og sumsstaðar ofankoma, segir í tilkynningu Vegagerðarinnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir