Hálka á fjallvegum en annars greiðfært

Hálkublettir eru á Holtavörðuheiði og Svínadal en snjóþekja er á Laxárdalsheiði. Aðrar leiðir á Vesturlandi eru greiðfærar, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir