Tafir á umferð um Hvalfjarðargöng í kvöld og nótt

Í kvöld, aðfararnótt miðvikudagsins 19. desember frá klukkan 22 til 07, verður fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa. Umferð er stöðvuð við gangnamunna uns fylgdarbíll kemur. Áætlað er að brottför frá hvorum enda sé á ca. 20 mínútna fresti. „Hraði um vinnusvæðið er lækkaður í 50 km/klst. og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og tillitsemi,“ segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Strompurinn fallinn

Sementsstrompurinn á Akranesi var sprengdur kl. 14:16 í dag. Sprakk sprengihleðsla í um 25 metra hæð og eftir það féll... Lesa meira