Eldri borgarar héldu jólasamsæti

Árlegt jólakaffi Félags eldri borgara á Akranesi var síðastliðinn laugardag. Séra Eðvarð Ingólfsson fór með gamanmál, systurnar Auður og Lauga spiluðu og sungu en hjónin Rögnvaldur og Ragnheiður stýrðu samkomunni. Glatt var á hjalla eins og ætíð þegar þetta fólk kemur saman.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Strompurinn fallinn

Sementsstrompurinn á Akranesi var sprengdur kl. 14:16 í dag. Sprakk sprengihleðsla í um 25 metra hæð og eftir það féll... Lesa meira