Boða til íbúafundur um valkostagreiningu

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur boðað til íbúafundar í Reykhólaskóla næstkomandi þriðjudagskvöld, 18. desember, kl. 16:40. Þar mun Lilja Guðríður Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur hjá Viaplan, kynna valkostagreiningu sína á mögulegum leiðum Vestfjarðavegar um Reykhólahrepp. Að svo búnu taka við almennar umræður.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira