Lilja Rannveig vinnur drengskaparheitið eins og nýir þingmenn þurfa ávalt að gera. Skjáskot af RUV.

Lilja Rannveig tekur sæti á þingi

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir frá Bakkakoti í Stafholtstungum tók í dag sæti á Alþingi í fjarveru Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra. Lilja Rannveig skipaði fjórða sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í NV kjördæmi við síðustu kosningar, en 1. varamaður er Stefán Vagn Stefánsson á Sauðárkróki. Lilja Rannveig er 22 ára háskólanemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF).

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Af með nagladekkin!

Lögreglan á Vesturlandi er ekki farin að kæra ökumenn fyrir að vera með nagladekk undir bifreiðum sínum. Ekki er byrjað... Lesa meira