Víða hálka á vegum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni nú rétt í þessu segir að nú er hálka, hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum á Vesturlandi. Flughált er á Útnesvegi á Snæfellsnesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir