Bilun í hitaveitu á Akranesi

Vegna bilunar í götulögn hitaveitu á Akranesi segir í tilkynningu frá Veitum að búast megi við lágum þrýstingi á heitu vatni í dag austan Þjóðbrautar til klukkan 19 í kvöld, þriðjudag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir