Reykjavatn í fyrri og seinni leit

Skjótt skipast veður í lofti. Meðfylgjandi myndir voru teknar á sama stað með réttu tveggja vikna millibili. Þá efri tók Höskuldur Kolbeinsson í fyrri leit Borgfirðinga við Reykjavatn á Arnarvatnsheiði. Þá neðri tók Ingimundur Jónsson í síðari leit í morgun, á sama staðnum, en Borgfirðingar smala nú eftirlegukindum í síðari leit. Nú hefur fyrsta haustlægðin gengið yfir allt norðanvert landið og teigði áhrif sín alla leið suður á Arnarvatnsheiði þar sem snjóföl er yfir og hiti við frostmark.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Brákarhátíð hafin

Brákarhátíð byrjaði formlega í Borgarnesi í gær þegar vinnuskólinn kom skreytingum í viðeigandi hverfi svo íbúar gætu byrjað að skreyta... Lesa meira