Námskeið um tölvufíkn fellur niður

Námskeið sem fyrirhugað var í kvöld í Tónlistarskólanum á Akranesi um skjá- og tölvunotkun barna fellur niður vegna ónógrar þátttöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá námskeiðshöldurum. Fram kom hjá þeim að enn er fyrirhugað að halda sambærilegt námskeið í Grunnskóla Snæfellsbæjar 2. október þar sem foreldrum er boðin ókeypis þátttaka náist nægur fjöldi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir